DIY - Sniðmát sem hentar vel fyrir stálsmiði og hobbýista sem eru vilja spara með því að bora sjálfir fyrir götum í suðuborð.
- Sniðmátið er 700x100 mm og platan sjálf er 25 mm þykk.
- Það eru sérstök göt og pinnar sem staðsetja götin 25 eða 50 mm frá endanum á borðplötunni.
- Hvert gat er með 16 mm hertum fóðringum.