Mutant Square
Mutant Square suðuvinkillinn frá Fireball Tool er fáanlegur úr bæði stáli með Dragon Scale húðun og úr áli. Vinklarnir eru steyptir og fræstir með snittuðum götum á hliðunum.
Nýr stilliflipi fylgir með öllum Mutant Square vinklum, Hægt er að nota hann fyrir betra aðgengi fyrir suðu að horninu. Þrjú mismunandi göt fyrir þrjár mismunandi uppstillingar.
-
Málsetningar
Stærð (mm) | Ál (AL) | Stál (FE) | |
---|---|---|---|
Mutant Square | 250 x 250 x 50 | 4.3 kg | 10.5 kg |
-
Hvað fylgir með?
4 Stilliflipar og skrúfur sem auðvelda gríðarlega við uppstillingu!
-
Aukahlutir
Bættu við stillipinnum og notaðu þá með hvaða Fireball vinkli sem er.