Mega Square
Mega Square smíðavinkillinn frá Fireball Tool er til í fjórum stærðum, 100mm, 150mm, 200mm og 300mm og fæst bæði úr stáli með Dragon Scale húðun og úr áli. Vinklarnir eru steyptir og fræstir með snittuðum götum á hliðunum.
Góð hönnun tryggir að það sé auðvelt að komast að með bæði suðubyssu og þvingum.
-
Málsetningar
Stærð (mm) | Ál (AL) | Stál (FE) | |
---|---|---|---|
Mega 300mm | 300 x 300 x 76 | 4.5 kg | 12.5 kg |
Mega 200mm | 200 x 200 x 38 | 1.2 kg | 3.5 kg |
Mega 150mm | 150 x 150 x 38 | 1.0 kg | 1.6 kg |
Mega 100mm | 100 x 100 x 38 | 0.4 kg | 1.0 kg |
-
Hvað fylgir með?
4 Stilliflipar og skrúfur sem auðvelda gríðarlega við uppstillingu!
-
Aukahlutir
Bættu við stillipinnum og notaðu þá með hvaða Fireball vinkli sem er.