Þetta er hinn fullkomni smíðavinkill sem hefur einstaka eiginleika:
- Stærsti smíðavinkillinn (Combination Square) á markaðinum
- Fánlegur úr stáli með Dragon Scale húðun og úr áli
- Á vinklinum eru tvær stilliskrúfur sem gera notenda kleift að stilla blaðið fullkomnlega
- Smíðavinkillinn kemur með stilliflipum og skrúfum
Upplýsingar:
130 mm á hæð x 130 mm á lengd x 50 mm á breidd.
Blöð fánleg í þremur mismunandi lengdum, 300 mm, 450 mm, 600 mm.
Blöð úr ryðfríu stáli. Gylltu blöðin eru ryðfrýtt stál með Titanium Nitride áferð.