Three Axis Square vinkillinn frá Fireball Tool er hannaður fyrir aðstæður þar sem þú ert að stilla upp á 3 ásum.
- Auðveldar uppsettningu á 3-ásum
- Vinkillinn er úr sterku steyptu stáli og síðan eru hliðarnar fræstar.
- Hægt er að nota bæði innri og ytri hliðarnar.
- Vinkillinn situr með góðu jafnvægi á fótunum sem eru með útskiptanlegum seglum fyrir enn meiri stöðugleika til að koma í veg fyrir veltu.
- Fæturnir á vinklinum eru 25mm á þykkt, sama og á Fireball kubbunum (fyrir suðuborð).
- Snittuð göt undir báðum fótum fyrir stillipinna sem passa í suðuborð með 50mm gatabili.